 Lendingarstaðir á ÍslandiSamkvæmt þjónustusamningi milli innanríkisráðuneytis og Isavia eru lendingarstaðir á Íslandi í umsjá Isavia eru 33 árið 2016... Lendingarstöðum hefur farið fækkandi og fækkar á næstu árum verði ekkert að gert. |  Ferðavenjur grunnskólabarna á landsbÁhersla er lögð á að kenna börnum heilbrigða lífshætti til dæmis með því að þau gangi í skólann. Í Reykjavík eru flest grunnskólahverfi afmörkuð þannig að skólabörn þurfa ekki að fara yfir umferðarþungar götur á leið sinni til hverfisskóla. Jafnframt þurfa börn í Reykjavík sjaldan að ganga lengra en 800m til grunnskóla. Rannsókn sýnir að um 84% grunnskólabarna í Reykjavík ferðast með virkum hætti... En hvernig er staðan á landsbyggðinni? |  Umferðaröryggi erlendra ferðamannaMargt bendir til að slysatíðni erlendra ferðamanna sé að aukast, enda hefur fjölgun ferðamanna verið mikil. Alvarlegustu slysunum hefur þó ekki fjölgað á árunum frá árinu 2010 þrátt fyrir mikla umferð, en það breyttist á árinu 2015, þegar samtals 16 manns biðu bana í umferðarslysum, en þar af fórust 5 erlendir og 11 innlendir. |
---|