top of page

Þjónusta

Hvernig þjónustu veitum við

Veitt er ráðgjöf á flestum sviðum samgöngumála bæði fyrir hið opinbera og einkageirann. Sérstök þekking er á öryggismálum og áætlanagerð.

Dæmi um þjónustu:

 

  • Gerð umferðaröryggisáætlana, t.d. sveitarfélaga

  • Núllsýn í samgöngum, akstur, flug og siglingar

  • Nýsköpun, m.a. varðandi heilbrigðisgeirann.

  • Tölfræði umferðar, t.d. flugs og aksturs

  • Umferðartæknilegur undirbúningur framkvæmda

  • Rannsóknir og álitsgerðir um samgöngumál

  • Hagkvæmni og arðsemi umferðarmannvirkja

  • Mat á framtíðaráhrifum hönnunar

  • Umferðarskipulag sveitarfélaga

bottom of page